laugardagur, desember 31, 2005
I smell 2006
�rið.Ég náði um daginn að sannfæra dreng einn um að það væri à raun og veru árið 2004. Nafn drengsins verður ekki gefið upp.
Ég er með snilldar sannfæringarkraft, ég er ef til vill svona sófisti. Þeir sannfærðu nú margan manninn à den.
Matur.Nú er svona steik-Ã-ofni lykt og takkaborðið er allt út à slefi.
Ég opnaði Ãsskápinn áðan, sÃðan þessi nýji kom hef ég ekkert slaðað mig á honum.
Inni à Ãsskápnum voru 4 dósir af Ãdýfu, sem gerir eina á mann.
�ramótaskaup.Skylduáhorf á stöðinni sem er skylda að hafa og skylda að borga fyrir.
En þetta er gæðastöð, hvar annarstaðar getur maður horft á Ãslenska listaþætti og heimildaþáttaserÃur allan liðlangan daginn?
En Skaupið, ég mun horfa á Skaupið með Ãdýfu à hönd.
Flugeldar.Nei takk, en gaman að horfa úr öruggri fjarlægð.
Ég hræðist sprengjuglaða �slendinga, sérstaklega litla krakka með risavaxnar sprengjur.
Foreldrar! Hvað er að?
Stjörnuljós.Kannski.
Brenna.Var einu sinni gaman, en er à raun sækó.
"Brenna burt gamla árið" Maður er ekki frá þvà að skynja örlÃtinn vott af biturleika hjá þjóðinni.
Brenndu 2005, BRENNDU.
�ramótafögnuður
Er ég ein um þá skoðun að áfengi og sprengiefni er ekki góð samanblanda?
Ég óttast um geðheilsu okkar.
Það gæti hljóðað sem svo að ég þoli ekki áramótin.
Það er samt ekki satt.
Ég er bara góð à þvà að draga út svörtu hliðina.
Partur af örvhentni kannski.
Gleðilegt nýtt árog megi hið gamla brenna burt.
Nei 2005 var eitt besta árið.
Langbesta árið.
Sjáumst að ári liðnu
Tinna - Leti er lÃfstÃll
tisa at 17:03
5 comments